11.5.2012 | 13:16
Trúarbragðfræði
Í trúarbragðfræði var ég að læra um Íslam, Kristni og Gyðingdóm. Fyrst átti ég að lesa um þá inná Trúarbragðavefurinn og svo skrifa í Word hvað er sameiginlegt við þessa þrjá trúarbrögð og hvað er ólíkt.
Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og ég lærði meira um Íslam, Kristni og Gyðingdóm.
Hér er verkefnið mitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.