En dag i mit liv

Í dönsku gerði ég verkefni sem heitir ''En dag i mit liv''. Ég byrjaði að skrifa textann á uppkastablað, og ég átti að skrifa um einn dag í lífi mínu. Ég átti að skrifa til dæmis klukkan hvað ég vaknaði, hvað ég fékk mér í morgunmat, hvenær ég fór að sofa og fleira. Síðan fór Helga yfir uppkastið og ég mátti hreinskrifa textann í Word. Ég skreytti textann með myndum og Helga fór yfir það sem ég var búin að skrifa í Word aftur. Ég setti verkefnið mitt á Box.net. Mér fannst þetta skemmtileg verkefni. 

Hér er verkefnið mit W00t

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband