Reykir

Vikuna 14-18 nóvember fór ég međ krökkunum í 7 bekk úr Ölduselsskóla og  Giljaskóla á Reykir. Viđ Ölduselsskóli, vorum ađ gista í Grund. Strákar voru uppi og stelpur niđri. Ég var međ Sudarat í herbergi númer 22. Greinar sem viđ vorum í voru íţróttir, buggđasafniđ,Stöđvaleikur,undarheimur aurann og náttúrufrćđi. Allir voru skipt í 3 hópa. Ég var í hóp númer 2. Mér fannst mjög gaman í íţróttum og undraheimi. Í undraheimum fannst mér rosalega gaman ađ spila bankaleik og  dutch ball í íţróttum. Á fimmtudaginn um kvöldin var haldiđ upp ball. Mér fannst alveg ćđislegt á Reykjum og ég mundi vilja fara aftur ţar. LoL   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband