Náttúrufræði

Í náttúrufræði og samfélagsfræði var ég að gera verkefni um Evrópu. Ég svaraði 24 spurningum á blaðinu sem ég fékk. Ég fann upplýsinga í bókinni um Evrópu og kortabókinni. Fór svo á tölvunna,skrifaði svör í word, skreytti textann og fann svo myndir sem pössuðu við textann.Ég vistaði þessu inná box.net. Þetta var mjög skemmtileg verkefni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband