Plöntugreining í náttúrufrćđi

Í náttúrufrćđi var ég ađ lćra um plöntur. Fyrst fór ég út ađ tina sér plöntu og svo kom ég aftur inn til ţess ađ finna upplýsinga um hana í bókinni sem heitir ''Flóra Íslands''. Fyrst gerđi ég uppkast af upplýsingum um plöntuna og svo hreinskrifađi ég textann inni bókina. Ég skreytti textann og svo límdi plöntuna inni bókina mína. Ţegar ég var búin ađ ţví fór ég ađ ná í sér ađra plöntu og ţegar ég var búin ađ skrifa um hana ţá fór ég ađ ná í sér ţriđja. Ég lćrđi núna miklu meira um plantanna, til dćmis af hvađa ćtt eru ţćr, hvernig eru laufblöđ og fleira. Ţetta vinnan gekk mér vel og mér finnst ţetta var mjög skemmtileg verkefni. Smile

Krossmađra


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband