Hvalir

  • Hvalir lifa í öllum heimshöfum
  • Þeir eru með heitt blóð
  • Hvalir eru spendýr
  • Karldýrið er kallað tarfur,kvendýrið kýr og afkvæmið kálfur
  • Hvalirnir skiptast í tvo undirættbólka , skíðishvali og tannhvali
  • Steypireyður er stærsta dýr jarðar
  • Steypireyðar geta orðið allt að 110-190 tonn á þyngd og 25-33 metrar á lengd
  • Þeir éta 4 tonn á dag
  • Búrhvalurinn er stærstur allra tannhvala
  • Hnúfubakur er talinn mesta söngvari allra hvala
  • Steypireyður og hnúfubakur geta orðið allt að 100 ára gamlir
  • Framlimirnir eru kallaðir bægsli
  • Á hvölum er myndarlegur og sterkur sporður
  • Hvalir anda að sér lofti um blástursop sem er ofan á höfðinu
  • Þeir koma upp á yfirborðið til að anda
  • Skíðishvalir hafa tvo blástursop en tannhvalir eina
  • Hér við land eru nú þekktar átta tegundir af skíðishvölum og 15 af tannhvölum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband