15.2.2011 | 09:26
Heimildaritgerð
Síðan um jól hef ég verið að skrifa heimildaritgerð í íslensku um lífið á Íslandi á 13. öld. Ég þurfti að svara 13 spurningunum t.d hvernig léku börnin sér, með því að finna upplýsinga í bókunum, Gásagátan og Snorri Sturluson og lífið á 13 öld. Þegar ég var búin að skrifa uppkast þurfti ég að hreinskrifa það á tölvunni, síðan finna myndir á netinu, gera forsíðu og laga textann.
Þegar þetta var búin með ritgerðina bjó ég til aðgang að box.net sem er ókeypis geymslusvæði á netinu. Ég setti verkefnið mitt þar og birti síðan hér á bloggsíðunni.
Ég lærði meira hvernig var á 13 öld, hvernig fólkið var, fötin, hvað borðaði fólkið og fleira. Mér finnst þetta var mjög skemmtileg og áhugavert verkefni. Mér finnst gaman að vinna í tölvunni.
Hér er tengill fyrir heimildarritgerð mitt á box.net.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.