Færsluflokkur: Bloggar
18.10.2011 | 17:50
Plöntugreining í náttúrufræði

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2011 | 20:58
Austur Evrópa
Nú er ég búin með powerpoint glærurnar mínar um Austur- Evrópu um Drakúla greifa, Sankti Pétursborg, Úralfjöll,Volgu og sígauna.
Hér eru glærurnar mínar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2011 | 14:24
Hvalir
- Hvalir lifa í öllum heimshöfum
- Þeir eru með heitt blóð
- Hvalir eru spendýr
- Karldýrið er kallað tarfur,kvendýrið kýr og afkvæmið kálfur
- Hvalirnir skiptast í tvo undirættbólka , skíðishvali og tannhvali
- Steypireyður er stærsta dýr jarðar
- Steypireyðar geta orðið allt að 110-190 tonn á þyngd og 25-33 metrar á lengd
- Þeir éta 4 tonn á dag
- Búrhvalurinn er stærstur allra tannhvala
- Hnúfubakur er talinn mesta söngvari allra hvala
- Steypireyður og hnúfubakur geta orðið allt að 100 ára gamlir
- Framlimirnir eru kallaðir bægsli
- Á hvölum er myndarlegur og sterkur sporður
- Hvalir anda að sér lofti um blástursop sem er ofan á höfðinu
- Þeir koma upp á yfirborðið til að anda
- Skíðishvalir hafa tvo blástursop en tannhvalir eina
- Hér við land eru nú þekktar átta tegundir af skíðishvölum og 15 af tannhvölum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2011 | 12:40
Hekla
Á vorönn var ég að læra um eldgos. Ég átti síðan að velja mér eitt íslenskt eldfjall og valdi ég Heklu. Fyrst fékk ég heftið með upplýsingum um Heklu, þegar ég var búin að lesa heftið yfir skrifa ég upplýsingarnar á blaðinu sem ég fékk. Þegar ég var búin að því mátti ég fara á tölvu og skrifa allt í power point. Þegar ég var búin að því, fór ég í Google til þess að finna myndir sem pössuðu við textann. Ég lét ramma utan um myndirnar og setti bakgrund. Ég lét vinnuna mína á SlideShare til þess að geta birta hana á bloggsíðunni minn. Ég fór inn á bloggsíðuna mína og skrifaði um vinnuna mína við þetta verkefni, setti SlideShare tengill með glærunum og birtaði svo.
Bloggar | Breytt 25.5.2011 kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2011 | 09:26
Heimildaritgerð
Síðan um jól hef ég verið að skrifa heimildaritgerð í íslensku um lífið á Íslandi á 13. öld. Ég þurfti að svara 13 spurningunum t.d hvernig léku börnin sér, með því að finna upplýsinga í bókunum, Gásagátan og Snorri Sturluson og lífið á 13 öld. Þegar ég var búin að skrifa uppkast þurfti ég að hreinskrifa það á tölvunni, síðan finna myndir á netinu, gera forsíðu og laga textann.
Þegar þetta var búin með ritgerðina bjó ég til aðgang að box.net sem er ókeypis geymslusvæði á netinu. Ég setti verkefnið mitt þar og birti síðan hér á bloggsíðunni.
Ég lærði meira hvernig var á 13 öld, hvernig fólkið var, fötin, hvað borðaði fólkið og fleira. Mér finnst þetta var mjög skemmtileg og áhugavert verkefni. Mér finnst gaman að vinna í tölvunni.
Hér er tengill fyrir heimildarritgerð mitt á box.net.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2011 | 09:13
Photo Story
Ég var búin að gera verkefni í Photo Story um Egill Skallagrímsson Það mælti mín móðir.Ég var fyrst að finna myndir á netinu.Eftir var ég fara inná Photo Story og búa til myndband.Þegar é var búin með þessu var ég lesa ljóðin inná.Þegar myndband var tilbúið setti ég það inná YouTube.Núna var ég að blogga það.Mér finnst þetta var mjög skemmtilegt verkefni.
Bloggar | Breytt 21.1.2011 kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2010 | 10:28
Eglu ferð
Við keyrðum síðan í Reykholt en þar fórum við að borða hádegismat. Þegar við vorum búin að borða hlustuðum við á sögu um Snorra Sturluson því við förum að læra um hann eftir jólin og hann skrifaði söguna um Egil Skallagrímsson. Þegar við vorum búin að hlusta sögu fórum við að skoða styttu Snorra Sturluson, rústirnar af bænum hans og heitapottinn hans. Eftir ferðin fórum við í rútuna og fórum heim.
Mér fannst þetta var mjög skemmtilegt ferð og gaman í henni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2010 | 09:06
Samfélagsfræði
Á haustönn var ég að læra um norðurlöndum.Ég var að fara í mörg próf um Svíþjóð,Noregur, Finnland,Grænland,Danmörk og Færeyjar.Á eftir öllum prófum var ég að velja eitt land frá norðurlöndum og svo skrifa um það á glærunnum.Þegar ég var búin ég fór inná tölvu og ég var byrja að gera glærunnar í Power Point.Ég valdi mér Danmörk því að í Danmörku er mjög mikið skemmtileg staðir eins og t.d. legoland,dýragarðurinn í Álaborg,tívolígarðurinn í Kaupmannahöfn og mörg fleiri staðar.Mér fannst þetta var mjög skemmtileg verkefni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)